What is Jökull & Co?

Founded in Vesturbær in 2022, Jökull & Co. is a luxury brand specializing in tailored men's formal wear. With feet in both the present and the past, we celebrate quality, tradition and beautiful craftsmanship.

The company has a lot of knowledge of styles and customs from around the world, so customers of Jökuls & Co. get good advice no matter what their needs or aspirations are.

Don't hesitate to get in touch if there is anything you need to know about the materials, process, price or anything else you can think of.

Herramannaskólinn um jakkaföt

Markmið Jökuls & Co.

Markmið Jökuls & Co. frá upphafi hefur verið að fræða karlmenn í formlegum klæðnaði. Við viljum gera það svo þeir hafi vitneskjuna og sjálfstraustið að bera sig nákvæmlega eins og þeir vilja.

Sniðugt er að fylgja okkur á samfélagsmiðlum, þar förum við yfir allt mögulegt sem viðkemur jakkafötum og öðrum fínum klæðum.

Annars er líka hægt að lesa greinar okkar í Herramannaskólanum eða jafnvel bóka kvöld í Herramannaskólann þar sem farið er yfir ýmis viðfangsefni sem við kemur öllu formlegu í herraklæðnaði, t.d. samsetning jakkafata, algeng mistök, bindishnútar og margt fleira.

Herramannaskólinn
Aukahlutir fyrir herramenn

J&C.

Is a sub-brand of Jökull and Co. and specializes in men's ready-to-wear, including handmade leather shoes from Spain, gilet vests, belts and other accessories to name just a fraction of the selection.

J&C website. is in progress at the moment.