Do you want to know everything about suits and formal clothing?
How does this work?
FAQ
Theses sessions are for people who want to learn more about formal menswear. for example grooms, graduates or just those who want to be on their a game.
Fun for the friend group as the vibe is light and drinks are being served.
Já. En þú getur nýtt þennann pening upp í sérsaumuð jakkaföt, síðar meir.
Fyrst kynna sig allir og eftir það Förum við yfir það helsta um jakkaföt og sérsaum en eftir það fær hópurinn að ákveða umræðuefni kvöldsins. Hér kemur allt til greina, annars erum við með lista af umræðuefnum sem við getum alltaf dregið úr.
Við viljum að menn njóti sín í afslöppuðum aðstæðum og læri eitthvað nýtt og nytsamlegt. Í lok kvölds eru síðan gjafabréf upp á 12.980 kr. afhend.