Collection: J&C. - Rótgrónna línan
Rótgrónna línan (e. The Traditionals) er lína J&C. sem vitnar í og fær innblástur sinn frá Bretlandi. Stórar axlir með inndregið mitti og síðir jakkar skapa sílúettu sem erfitt er að trompa. Öll fötin eru annað hvort úr flannel eða vaðmáli. Aukahlutirnir eru að sjálfsögðu á sínum stað og í sama dúr.