EFTIR ÞÍNUM ÞÖRFUM
Sérsaumur
Við hjá Jökli & Co. erum stoltir að skaffa mönnum jakkaföt í hæsta gæðaflokki sem gera nákvæmlega það sem jakkaföt eiga að gera; undirstrika bestu eiginleika hvers manns, þ.e. sjálfstraustið og réttu líkamshlutana. Hjá okkur tekur þú þátt í hönnun fatanna þinna, þ.e. val á sniðinu, efninu og næstum því hverju einasta smáatriði með aðstoð sérfræðinga.
Kynntu þér ferlið