Sérsaumur

Herramannaskólinn

Sérsaumur
Herramannaskólinn
Gjafabréf
Um okkur
Svört sérsaumuð jakkaföt. jakkaföt

Sérsaumur

EFTIR ÞÍNUM ÞÖRFUM

Við hjá Jökli & Co. erum stoltir að skaffa mönnum jakkaföt í hæsta gæðaflokki sem gera nákvæmlega það sem jakkaföt eiga að gera; undirstrika bestu eiginleika hvers manns, þ.e. sjálfstraustið og réttu líkamshlutana. Hjá okkur tekur þú þátt í hönnun fatanna þinna, þ.e. val á sniðinu, efninu og næstum því hverju einasta smáatriði með aðstoð sérfræðinga.

Kynntu þér ferlið
Fjögur mismunandi jakkaföt

Efnin

UPPLIFÐU GÆÐIN

Við státum okkur á efnisúrvali okkar en þar eru gæði og nothæfni í fyrirrúmi. Við höfum okkar eigin efni sem samanstanda aðallega af ull en einnig bjóðum við upp á efni frá jötnum í heimi herramannsins, t.d. Vitale Barberis Canonico og Holland & Sherry.

Kynntu þér efnin
Maður í sérsaumuðum jakkafötum að stíga í poll

Um okkur

TAKTU SKREF Í OKKAR HEIM

Jökull & Co. var stofnað árið 2022 til þess að klæða menn eftir sígildum og klassískum hefðum sem hafa rætur sínar að rekja langt aftur í tímann. Jökull & Co. leggur alla áherslu á góð samskipti við kúnnann og vill endurlífga fjölskylduviðskipti eins og var hér á landi áður fyrr.

Nánar um okkur
feature-item-1
100% fullkomin föt
Við afhendum ekki fötin fyrr en þú ert 100% fullnægður með vöruna
feature-item-2
Viðhald innifalið
Við gerum við allar raunhæfar skemmdir og pressum Jökul & Co. föt ókeypis
feature-item-3
4 vikna afhending
(Ath. hátíðartímabil geta haft áhrif á afhendingartíma)
5.0 Google Dómar
Við státum okkur á þjónustu okkar og endurspeiglast það í dómum okkar
feature-item-5
15% afsláttur
Eftir fyrstu kaup nýtur viðskiptavinurinn 15% afsláttar af sömu vöru/m