Ferlið okkar

I. Bókaður tími.

II. Eftir smá umræðu um þarfir viðskiptarvinarins fær hann sérvaldar möppur sem henta þörfum hans með ótal jakkafataefnum í öllum litum & mynstrum sem hann fær að velja úr.

Einnig skyrtu og frakka ef á við.


III. Þegar efnin eru valin, er menn mældir og snið fatana fundinn þ.e. í grófum dráttum, enskt, ítalskt eða bandarískt.

Skoðaðu efnin

IV. Þegar búið er að finna snið og mæla viðskiptavininn, hefjumst við handa við að hanna fötin, þar sem við ráðleggjum hvað hentar best fyrir hvern & einn en viðskiptavinur fær náttúrulega alltaf lokaorðið. Eftir það er tekist í hendur.

V. fjórum vikum síðar +/- kemur kúnninn aftur til okkar & mátar fötin sín, ef ekkert amar að eru þau afhent þar og þá. Ef eitthvað er ekki eins & það á að vera höfum við saumafólk með áratuga reynslu til að lagfæra allt.

Ef þig vantar ítarlegri kynningu sérðu myndband hér að neðan

Ferlið hjá okkur

Herramannaskólinn

Ef þig vilt ítarlegri skýringu getur þú kynnt þér muninn á sérsaum, bíspók og því að versla þér jakkaföt út í búð í þessari Herramannaskóla grein um það nákvæmlega: Af slá - Sérsaumur - Bíspók