Vilt þú læra allt það helsta um jakkaföt?

Í herraskóla Jökuls & Co. er farið yfir allt það helsta sem við kemur formlegum klæðnaði, í afslöppuðu umhverfi.

Markmið kvöldsins er fyrst og femst að fræða. Við förum t.d. yfir stíla, ferlið í sérsaum, innihald jakkafata, helstu mistök þegar kemur að því að klæða sig formlega og margt fleira.

Viðskiptavinir fá að velja viðfangsefni af víðtækum lista Jökuls & Co. Einnig hvetjum við fólk að spyrja um hluti sem þeim langar að fræðast um.

Herraskólinn eru annan hvern föstudag kl hálf níu á höfuðstöðvum Jökuls & Co.

Hámark þátttakenda er sex manns.

Drykkir í boði bæði áfengir og óáfengir.

Hvernig virkar þetta?

- Kaupir miða hér fyrir neðan

- Drykkir í boði

- Jakka og bindis skylda

- 6 manns á kvöldi

- 90 mín. umræða um allt sem við kemur formlegum klæðnaði

- Miðinn kostar 12.980 kr.

- Miðaverð nýtist upp í sérsaumuð jakkaföt

Ef þú hefur flerir spurningar

Algengar spurningar

Herrakvöldunum er ætlað fyrir fólk sem vill fræðast meira um formlegan herraklæðnað. t.d. brúðguma, útskriftarhópinn, eða bara þann sem vill vera með allt upp á tíu.

Sniðugt að bóka tíma með vinahópnum þar sem stemningin er létt og drykkir eru í boði.

Já. En þú getur nýtt þennann pening upp í sérsaumuð jakkaföt, síðar meir.

Fyrst kynna sig allir og eftir það Förum við yfir það helsta um jakkaföt og sérsaum en eftir það fær hópurinn að ákveða umræðuefni kvöldsins. Hér kemur allt til greina, annars erum við með lista af umræðuefnum sem við getum alltaf dregið úr.

Við viljum að menn njóti sín í afslöppuðum aðstæðum og læri eitthvað nýtt og nytsamlegt. Í lok kvölds eru síðan gjafabréf upp á 12.980 kr. afhend.