Vilt þú læra allt það helsta um jakkaföt?
Hvernig virkar þetta?
Algengar spurningar
Herrakvöldunum er ætlað fyrir fólk sem vill fræðast meira um formlegan herraklæðnað. t.d. brúðguma, útskriftarhópinn, eða bara þann sem vill vera með allt upp á tíu.
Sniðugt að bóka tíma með vinahópnum þar sem stemningin er létt og drykkir eru í boði.
Já. En þú getur nýtt þennann pening upp í sérsaumuð jakkaföt, síðar meir.
Fyrst kynna sig allir og eftir það Förum við yfir það helsta um jakkaföt og sérsaum en eftir það fær hópurinn að ákveða umræðuefni kvöldsins. Hér kemur allt til greina, annars erum við með lista af umræðuefnum sem við getum alltaf dregið úr.
Við viljum að menn njóti sín í afslöppuðum aðstæðum og læri eitthvað nýtt og nytsamlegt. Í lok kvölds eru síðan gjafabréf upp á 12.980 kr. afhend.