-
Mæting
Jökull & Co. er staðsett á Suðurlandsbraut 30 í skrifstofurými og hefur því ekki verslunarrými til að sýna vörur. Starfsmenn eru ekki alltaf við en ef þig vantar að fá að skoða efnin eða ræða við okkur um allt mögulegt er það hið minnsta mál. Vinsamlegast ekki mæta án þess að hafa fyrst samband við okkur en ekki hika við það að hafa samband.